SEAL

Staðalbúnaður

8.490.000 kr.

Ökutæki til afhendingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir ökutæki

Ytra byrði

Stórt glerþak

Rafstýrður afturhleri

19" tvílitar álfelgur

Rafstýrðir hliðarspeglar, hitaðir, með aðfellingu, bakkstillingu og stöðuminni

Framrúða með UV-vörnm hita- og hljóðeinangrun

Skyggt gler í aftari hliðargluggum og afturglugga

Innra rými

Fjölaðgerðastýri, leðurklætt með hitun

Leðursæti

Rafstýrðar stillingar í sæti að framan og aftan

Minni í fremri sætum

Hitun og kæling í öllum sætum

Niðurfellanleg aftursæti, 40:60

PM2.5 sótagnasía

Samskipti og afþreying

10,25" LCD upplýsingaskjár

15,6" rafstýrður snúningsskjár með snertiaðgerð

Dynaudio hljómkerfi, 12 hátalarar

Framrúðuskjár (HUD)

Leiðsögukerfi*

Raddstýrikerfi, "Hi BYD"

4G tenging* og skýjaþjónusta, BYD app*

2x þráðlaus snjallsímahleðsla, 15W

Android Auto og Apple CarPlay

Öryggi

9 öryggispúðar

3 ISOFIX festingar

Rafstýrðar barnalæsingar í hurðum

Akstursstoðkerfi

Bílastæðaskynjarar að framan og aftan

360° myndavél

Blindblettsvari (BSD)

Hraðastillir með aðlögun (ACC) og skynrænn hraðastillir (ICC)

Árekstrarvari að framan og aftan (FCW)(RCW)

Þverumferðavari að framan og aftan (FCTA)(RCTA)

Þverumferðahemlun að framan og aftan (FCTB)(RCTB)

Umferðaskiltalestur (TSR)

Þægindi og notagildi

Hleðsla úr bíl í annað tæki (V2L)

Aksturstillingar: Eco, normal, sport, snow

Farangursými að framan

2x snjalllyklar og 1x NFC lykill

Lykillaust aðgengi og ræsing

Varmadæla

11 kW innbyggt hleðslutæki (OBC)